Sem Fréttablaðið birtir...

Í fréttinni segir: "Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 31,6% landsmanna samkvæmt könnun, sem Fréttablaðið birtir í dag. 68,4% segjast ekki styðja stjórnina".

Það kann vel að vera að stuðningur við ríkisstjórnina sé ekki ýkja mikill sem stendur og fyrir því eru ýmsar ástæður.

Það breytir því samt ekki að ég á mjög erfitt með að taka mikið mark á ýmsu sem birtist í Fréttablaðinu. Niðurstöður kannana sem unnar eru af t.d. Capacent og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands eru hinsvegar allt annað mál. Er það ekki mun áreiðanlegra? Maður spyr sig...


mbl.is 31,6% stuðningur við stjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband