Föstudagur, 21. nóvember 2008
Hvetur til aukins trúverðugleika með því að draga úr trúverðugleika
Það er skiljanlegt að menn hafi skiptar skoðanir á Seðlabankanum og þeim sem þar eru. Þó það nú væri. Hinsvegar kemur það sérkennilega út að sjá þingmann Samfylkingarinnar leggja þetta til í ræðustóli á Alþingi og draga í leiðinni úr trúverðugleika ríkisstjórnarinnar, trausti hennar og samstöðu.
Á þetta ekki meira heima á fundum ríkisstjórnarinnar sjálfrar en ekki í beinni útsendingu á Alþingi?
Það er þó greinilegt að Helgi Hjörvar er í þeim hópi Samfylkingarinnar sem er í stjórnarandstöðu. Það er ágætt að hafa það á hreinu. Hverjir eru þá eftir af þeim þingmönnum sem eru í ríkisstjórninni? Maður spyr sig...
Ónýtur banki bjargar ónýtri krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.