Föstudagur, 21. nóvember 2008
Gat nú verið! - Hagar (Baugur) kaupa "bitastæða" bita úr þrotabúi BT
Kemur þetta einhverjum á óvart? Þarf að hafa um þetta einhver fleiri orð? Hvar endar þetta? Maður spyr sig...
BT verslanir undir hatt Haga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:13 | Facebook
Athugasemdir
Hefurðu aldrei heyrt um baróninn af Íslandi?
Að öllu gamni slepptu þá finnst mér með ólíkindum hvernig sumir eru að reyna að sölsa undir sig landið og þjóðina. Þetta verður að stoppa.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.11.2008 kl. 02:39
Áttu þeir þetta ekki áður - eða kanski áttu þeir þetta núna og eru svo að hirða það besta út, eithvað sem er lönguútpælt
stoppa þetta strax - gjörsamlega ólíðandi - hvar eru öll þessi eftirlit sem sí og æ skíta á sig og það langt upp á bak - ansk hiski
Jón Snæbjörnsson, 21.11.2008 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.