Miðvikudagur, 12. nóvember 2008
Fjármunir til kaupa á fjölmiðlum 365?
Það skyldi þó ekki vera einhver tengsl á milli þessarar sölu í Moss Bros, upp á svo til sömu upphæð og nefnd var sem reiðufé við kaupin á fjölmiðlum 365? Maður spyr sig...
Baugur selur í Moss Bros | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.