... til að draga úr trúverðugleika fjölmiðilsins!

"Viðbrögð lögreglunnar einkennast af einbeittum vilja til að draga úr trúverðugleika fjölmiðilsins, á kostnað þess að upplýsa borgara um þau valdbeitingartól sem hún hyggst nota gegn þeim."

Þessi setning ein og sér er hreint stórkostleg. Þeir eru sannarlega spaugsamir þarna hjá DV.

Draga úr hvaða trúverðugleika? Það er enginn til staðar, hvernig er þá hægt að draga úr honum?

Það er a.m.k. gott að einhver telur blaðið búa yfir trúverðugleika. Verst að það virðist bara vera ritstjórn DV sem er á þeirri skoðun, eða hvað? Maður spyr sig...


mbl.is DV segir yfirlýsingar ríkislögreglustjóra villandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvað þú ert fyndinn maður - haltu áfram að blogga því allt sem þú skrifar er bara snilld. Hvað er númerið þitt? Þú ert svo flottur.

Bragi (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 00:46

2 Smámynd: Rýnir

Sælir,

þú ert sjálfur mjög fyndinn “Bragi”, enda benda athugasemdir þínar á vefnum, undir mismunandi nöfnum þó, til þess að þú starfir hjá ritstjórn DV.

Haltu endilega áfram að setja inn hlægilegar athugasemdir á vefnum.

Eins og þú veist þó eflaust manna best, er trúverðugleiki blaðsins enginn og borga þarf með því til að halda rekstrinum gangandi. Ef það er ekki gert, fer blaðið beinustu leið í gjaldþrot.

Góðar kveðjur,

Rýnir, 12.11.2008 kl. 08:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband