Fjölmiðlafulltrúi Seðlabanka Íslands?

Hvað sem mönnum finnst um Seðlabanka Íslands og íslensku krónuna hlyti það að vera skref í rétta átt ef öflugra "samskiptasvið" væri til staðar þar innanborðs. Þá væri e.t.v. hægt að koma með betri / traustari / leiðrétta upplýsingar í hinni oft þokukenndu daglegu umræðu. Á stundum virðist sem helsta heimild frétta séu hreinustu getgátur eða jafnvel orðrómur sem á tíðum reynist hreinlega ekki réttur, eðli málsins samkvæmt. Gæti þetta verið skynsamlegt? Maður spyr sig...
mbl.is Svíar sögðu nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Nýna ríkisstjórn og nýja seðlabankastjórn. Þangað til það gerist snerta útlendingarnir okkur ekki með töng.

Villi Asgeirsson, 10.11.2008 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband