Krísuhópur ríkisstjórnarinnar og Bjørn Richard frá Glitni...

Athyglisverð fréttin í Ríkissjónvarpinu áðan varðandi krísuhópinn og upplýsingagjöfina.

Hinsvegar fannst mér eitt sérstaklega athyglisvert og það var hvernig hægt var að komast hjá því að minnast á, að þessi eflaust ágæti maður með hernaðarmenntunina, Bjørn Richard Johansen var hjá samskiptasviði Glitnis allt fram að bankahruninu, eftir því sem ég best veit. 

Kannski er ég sá eini sem fannst þetta athyglisvert, eða hvað? Maður spyr sig...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband