Föstudagur, 31. október 2008
Er ekki hægt að stoppa Davíð og íslensku krónuna? Nú eyjaklasi í Indlandshafi....
... Þessi fyrirsögn á færslunni er bara eitthvað svo lýsandi fyrir umræðuna á köflum ... Maðurinn virðist vera bendlaður við allt hugsanlegt og óhugsanlegt, hér heima jafnt sem erlendis. Ég er reyndar dálítið hissa á því að enginn kenningarsmiðurinn var búinn að tengja hann við þessa frétt. Það hefði eflaust mátt kokka upp einhverja enn eina kenninguna. Það er nú ekki eins og það sé allt of mikið af þeim sem stendur...
Hef annars tekið saman hér á síðunni margt af þessu sem hefur verið í umræðunni upp á síðkastið varðandi manninn og "meinta" hluti af hans hálfu. Vinsamlegast smelltu hér til að sjá yfirferðina: http://rynir.blog.is/blog/rynir/
Ef þú telur að rök standist ekki, þá vinsamlegast komdu því á framfæri.
Hef annars tekið saman hér á síðunni margt af þessu sem hefur verið í umræðunni upp á síðkastið varðandi manninn og "meinta" hluti af hans hálfu. Vinsamlegast smelltu hér til að sjá yfirferðina: http://rynir.blog.is/blog/rynir/
Ef þú telur að rök standist ekki, þá vinsamlegast komdu því á framfæri.
IMF til hjálpar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:56 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.